fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Chelsea ennþá að reyna að losa leikmenn – Nú í viðræðum við Marseille

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að losa sem flesta leikmenn í sumar miðað við þær fregnir sem berast frá Englandi.

Nú er Chelsea í viðræðum við Marseille sem vill fá Pierre Emerick Aubameyang í sínar raðir.

Aubameyang spilaði aðeins 21 leik fyrir Chelsea á síðustu leiktíð og á eitt ár eftir af samningi sínum í London.

11 leikmenn hafa yfirgefið Chelsea endanlega í sumar og má nefna Kai Havertz, Mason Mount og Mateo Kovacic.

Búist er við að Aubameyang sé næstur í röðinni en hann var á sínum tíma leikmaður St. Etienne og þekkir til Frakklands.

Framherjinn vill fá framtíð sína á hreint áður en tímabilið hefst í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki