fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

United sektað af UEFA fyrir að brjóta reglur er varðar fjármagn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 12:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur fengið sekt frá UEFA fyrir að brjóta reglur er varðar fjármögnum félaga en taprekstur er ástæða þess.

Um er að ræða tímabilið 2019 til 2022 þar sem United fór ekki alveg eftir reglum UEFA.

UEFA segir brotið smávægilegt og þarf United að borga 300 þúsund pund í sekt. „Við erum svekktir með þessa niðurstöðu en Manchester United tekur þessu,“ segir félagið.

United segir að taprekstur vegna COVID útskýri þetta og að útspil UEFA að slaka á reglum hafi haft áhrif.

Í yfirlýsingunni segir að United sé búið að snúa við blaðinu og að tekjurnar á þessu ári verði með besta á móti og jafnvel tekjuhæsta ár í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“