fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

United sektað af UEFA fyrir að brjóta reglur er varðar fjármagn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 12:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur fengið sekt frá UEFA fyrir að brjóta reglur er varðar fjármögnum félaga en taprekstur er ástæða þess.

Um er að ræða tímabilið 2019 til 2022 þar sem United fór ekki alveg eftir reglum UEFA.

UEFA segir brotið smávægilegt og þarf United að borga 300 þúsund pund í sekt. „Við erum svekktir með þessa niðurstöðu en Manchester United tekur þessu,“ segir félagið.

United segir að taprekstur vegna COVID útskýri þetta og að útspil UEFA að slaka á reglum hafi haft áhrif.

Í yfirlýsingunni segir að United sé búið að snúa við blaðinu og að tekjurnar á þessu ári verði með besta á móti og jafnvel tekjuhæsta ár í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid