fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Endar Neymar hjá bláa liðinu í London?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn PSG vilja losna við Neymar í sumar og nú gæti verið komið kaupandi að þessum hæfileikaríka knattspyrnumanni.

Þannig segja fjölmiðlar í Frakklandi frá því að Chelsea sé að skoða það að kaupa kauða í sumar. Eigendur Chelsea vilja fá stórstjörnu til félagsins.

Todd Boehly eigandi Chelsea vildi kaupa Cristiano Ronaldo síðasta sumar en Thomas Tuchel þá stjóri liðsins tók það ekki í mál.

Neymar /Getty Images

Mauricio Pochettino er stjóri Chelsea en hann stýrði Neymar hjá PSG og þekkir því hvernig er að vinna með kappanum.

Neymar var talsvert meiddur á síðustu leiktíð en kom samt að 35 mörkum með PSG, hann hefur ekki spilað síðan í febrúar.

Neymar er með samning við PSG í tvö ár í viðbót en hann kom til félagsins frá Barcelona sumarið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með