fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

United reyndi að senda Atalanta leikmenn á móti en Ítalirnir höfðu engan áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Rasmus Hojlund er áfram orðaður við Manchester United.

United er í leit að framherja og er Hojlund, sem heillaði á sínu fyrsta tímabili með Atalanta, á óskalistanum.

Talið er að Atalanta vilji 50 milljónir punda fyrir hinn tvítuga Hojlund en samkvæmt The Athletic hefur United reynt að senda nokkra leikmenn til Atalanta á móti sem hluta af kaupverði.

Atalanta hefur hins vegar engan áhuga á því og vill fullt kaupverð fyrir leikmanninn.

United hefur þegar eytt 60 milljónum punda í Mason Mount í sumar. Þá er félagið einnig í leit að markverði. Hefur Andre Onana hjá Inter verið mest orðaður við Rauðu djöflanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með