Arsenal mætti Nurnberg í æfingaleik í kvöld sem Jorginho miðjumaður liðsins vill sennilega gleyma sem allra fyrst.
Jorginho skoraði þar hræðilegt sjálfsmark sem fáir sáu koma.
Jorginho var langt frá boltann og ætlaði að senda hann til baka en sendingin var langt frá þvi að vera nákvæm og endaði í markinu.
Jorginho var keyptur til Arsenal í janúar en náði ekki að festa sig í sessi á miðsvæðinu hjá Mikel Arteta.
Markið má sjá hér að neðan.
It’s still early in pre-season so perhaps we can forgive Jorginho for being a little, er, rusty 😳 pic.twitter.com/w5cTlHC2rI
— Mirror Football (@MirrorFootball) July 13, 2023