Spænsk fyrirsæta opinberaði á dögunum hvernig knattspyrnumenn nálgast stelpur sem þeir eru að reyna við á internetinu.
Áhrifavaldurinn og fyrirsætan Raquel Reitx virðist hafa mikla reynslu á að knattspyrnustjörnur reyni við sig og segir hún þá flesta fara eins að.
„Þeir gera allir það sama. Þeir senda eld-merkið (e. fire emoji),“ segir hún.
„Þeir senda það og ef þú svarar ekki eyða þeir því. Þetta er alltaf svona.