fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

„Ég held að þetta sé tímapunkturinn til að prófa, skoða og sjá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 16:19

Selma Sól Magnúsdóttir / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir því finnska í vináttulandsleik hér heima annað kvöld. Leikurin leggst vel í Selmu Sól Magnúsdóttur landsliðskonu.

„Þetta er spennandi verkefni og leggst vel í mig,“ segir Selma.

Leikurinn á morgun er fyrri leikurinn í þessum landsleikjaglugga en Ísland mætir Austurríki ytra á þriðjudag.

„Ég held að þetta sé tímapunkturinn til að prófa, skoða og sjá.

Vonandi koma sem flestir.“

video
play-sharp-fill

Selma er á mála hjá Rosenborg sem er í toppbaráttunni í Noregi.

„Þetta hefur verið smá upp og niður en við höfum verið nokkuð stöðugar fyrir landsleikjahléið og höfum unnið okkur vel inn í tímabilið.“

Selmu líður vel hjá Rosenborg.

„Ég er búinn að koma mér vel inn í þetta og það er jákvætt.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
Hide picture