fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Alex Freyr er búinn að skrifa undir hjá KA – „Þetta er góð lending“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 20:07

Alex Freyr hefur spilað með tveimur liðum í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson er búinn að skrifa undir hjá KA og kemur til liðsins á láni frá Breiðablik. Þetta staðfestir hann í samtali við 433.is.

Alex Freyr var að klára að horfa á leik KA gegn Connah’s Quay Nomads í Sambandsdeildinni og ferðast með liðinu á Akureyri í kvöld.

„Ég er bara virkilega spenntur, þetta er góð lending. Bara mjög heppin að fá þetta tækifæri,“ segir Alex Freyr í samtali við 433.is.

Alex Freyr gekk í raðir Íslandsmeistara Blika frá Fram í vetur en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið.

Kappinn hefur aðeins komið við sögu í fjórum leikjum í Bestu deildinni það sem af er sumri. Þá var hann oft ekki í leikmannahópi Blika.

„Ég get ekki beðið eftir því að fá að spila aftur og finna ástríðuna fyrir fótboltanum,“ segir bakvörðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar