Manchester United vann Leeds í æfingaleik í Osló í dag.
Menn á borð við Raphael Varane, Lisandro Martinez, Jadon Sancho og nýi maðurinn Mason Mount voru í byrjunarliði United í dag.
Það voru hins vegar þeir Noam Emeran og Joe Hugill sem gerðu mörkin í 2-0 sigri, en þeir eru 18 og 19 ára gamlir.
Mörkin má sjá hér að neðan.
Manchester United [1]- 0 Leeds United – Noah Emeran 67’
by u/ID6WU in soccer
Manchester United [2] – 0 Leeds United – Joe Hugill 81’
by u/ID6WU in soccer