fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Miðjumaður sem Liverpool vildi fá ætlar ekki að fara frá félagi sínu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur í sumar velt því fyrir sér hvort félagið ætti að kaupa Khepren Thuram miðjumann Nice en það virðist nú vera úr sögunni.

Thuram hefur tekið ákvörðun um að vera áfram hjá Nice ef marka má fréttir í frönskum miðlum.

Thuram er 22 ára gamall og er kraftmikill en Nice hefur ekki viljað Thurham og hann ætlar að sætta sig við það.

Nice er byrjað að ræða nýjan samning við Thuram sem er sonur Lilian Thuram sem átti magnaðan feril sem leikmaður.

Bróðir Khepren skipti um lið í sumar en Marcus Thuram gekk í raðir Inter á dögunum eftir góð ár í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Í gær

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Í gær

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli