fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Alexandra ræddi fyrsta tímabilið í Flórens – „Ég tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir lauk í vor sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þar er hún á mála hjá Fiorentina. Hún er heilt yfir sátt með fyrsta tímabilið í Flórens.

Miðjumaðurinn gekk í raðir Fiorentina frá Frankfurt í fyrra.

„Ég var aðallega að hugsa um að fá spiltíma og komast í minn rythma. Það gekk bara ágætlega og ég bíð spennt fyrir næsta tímabili og set markið enn hærra,“ segir Alexandra um tímabilið á Ítalíu.

video
play-sharp-fill

Hún ræddi við 433.is í tilefni að vináttulandsleik Íslands og Finnlands á föstudag.

„Þetta var krefjandi hjá Frankfurt en ég sé ekkert eftir því. Ég þroskaðist sem leikmaður.

Ég tek því ekkert sem sjálfsögðum hlut að spila og er mjög sátt við þetta skref,“ segir Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum en þar ræðir Alexandra einnig komandi landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
Hide picture