fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Alexandra ræddi fyrsta tímabilið í Flórens – „Ég tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir lauk í vor sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þar er hún á mála hjá Fiorentina. Hún er heilt yfir sátt með fyrsta tímabilið í Flórens.

Miðjumaðurinn gekk í raðir Fiorentina frá Frankfurt í fyrra.

„Ég var aðallega að hugsa um að fá spiltíma og komast í minn rythma. Það gekk bara ágætlega og ég bíð spennt fyrir næsta tímabili og set markið enn hærra,“ segir Alexandra um tímabilið á Ítalíu.

video
play-sharp-fill

Hún ræddi við 433.is í tilefni að vináttulandsleik Íslands og Finnlands á föstudag.

„Þetta var krefjandi hjá Frankfurt en ég sé ekkert eftir því. Ég þroskaðist sem leikmaður.

Ég tek því ekkert sem sjálfsögðum hlut að spila og er mjög sátt við þetta skref,“ segir Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum en þar ræðir Alexandra einnig komandi landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
Hide picture