fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Harðneitar að spila tölvuleiki við vini sína því keppnisskapið er of mikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er víst ekki mikill aðdáandi tölvuleikja og neitar að spila leikinn FIFA við liðsfélaga sína í portúgalska landsliðinu.

Þetta segir Diogo Jota, leikmaður Liverpool, en hann spilar með Portúgal líkt og Ronaldo.

Jota var spurður út í tölvuleikinn FIFA og hvort Ronaldo væri einhvern tímann til í að spila við landa sína.

Það er ekki eitthvað sem Ronaldo hefur áhuga á en hann virðist eyða litlum sem engum tíma í tölvunni.

,,Ég er nokkuð viss um það að Ronaldo sé ekki hrifinn af tölvuleikjum,“ sagði Jota í samtali við FourFourTwo.

Hann var svo spurður út í það hvort Ronaldo myndi forðast það að spila tölvuleikinn FIFA þar sem hætta væri á að hann myndi tapa.

,,Það er nákvæmlega þannig! Hann er með gríðarlega mikið keppnisskap.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi