fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fengið tvo öfluga leikmenn en er ekki sáttur – ,,Getum ekki blekkt stuðningsmennina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 20:21

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er ákveðinn í því að liðið sé ekki búið að styrkja sig nóg fyrir næstu leiktíð.

Barcelona hefur fengið tvo sterka leikmenn í sínar raðir í glugganum eða varnarmanninn Inigo Martinez frá Athletic Bilbao og llkay Gundogan frá Manchester City.

Leikmenn á borð við Sergio Busquets og Jordi Alba eru þó að kveðja og er Xavi ekki nógu sáttur með hópinn.

Hann heimtar að fá inn fleiri leikmenn en eins og flestir vita er fjárhagsstaða Barcelona ekki sú besta í dag.

,,Okkur vantar nokkur púsl, við getum ekki blekkt stuðningsmennina. Við getum styrkt okkur enn frekar,“ sagði Xavi.

,,Við þurfum að styrkja okkur og forsetinn veit það sjálfur. Við megum ekki blekkja neinn.“

,,Markaðurinn verður langur og er opinn þar til 31. ágúst og við þurfum að vera með eins keppnishæft lið og möguleiki er á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti