fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Valdi portúgalska Ronaldo ekki sem einn af þeim bestu – Raðaði þeim svona

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, hefur nefnt þrjá bestu framherja í sögu fótboltans.

Athygli vekur að Cristiano Ronaldo fær ekki pláss á þessum lista en hann er markahæsti landsliðsmaður frá upphafi.

Aguero ákvað þess í stað að velja hinn brasilíska Ronaldo sem fær pláss ásamt Thierry Henry og Luis Suarez.

Henry er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og þá spilaði Suarez fyrir lið eins og Liverpool og Barcelona.

,,Ronaldo Nazario, Thierry Henry og Luis Suarez – í þessari röð,“ sagði Aguero og hefur hann fengið töluverða gagnrýni fyrir það val.

Aguero er sjálfur einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdleildarinnar en hann lagði skóna á hilluna 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld