Knattspyrnuaðdáendur eru margir að missa sig eftir nýjar myndir sem voru birtar á samskiptamiðlum.
Um er að ræða myndir af þeim Vinicius Junior, leikmanni Real Madrid, og OnlyFans fyrirsætunni Key Alves.
Aðdáendur þeirra eru staðráðnir í að eitthvað sé þar á milli eftir myndirnar tvær voru birtar.
Vinicius birti mynd af sér á hótelherbergi í heimalandinu, Brasilíu, en aðeins klukkutímum seinna sást sama mynd af Alves.
Aðdáendur eru ákveðnir í að þau séu nú að hittast en Alves hefur gert það gott sem fyrirsæta en er frægust fyrir aðgang sinn á síðunni OnlyFans.
Myndirnar má sjá hér fyrir neðan.