fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrrum kryddpían og tengdafaðirinn brjáluðust – ,,Hún var miður sín“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum kryddpían Geri Halliwell varð miður sín þegar hún sá að Coventry hefði ekki náð sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta segir eiginmaður hennar, Christian Horner, en Halliwell er þekkt á meðal margra og var meðlimur í hljómsveitinni Spice Girls á sínum tíma.

Ástæðan er sú að Halliwell er stuðningsmaður Watford og er rígur á milli þess félags og Luton sem er nú komið í úrvalsdeildina.

Luton komst áfram eftir sigur í umspilinu en liðið hafði betur gegn Coventry í vítaspyrnukeppni.

,,Þeir voru svo nálægt þessu og duttu út á gríðarlega svekkjandi hátt í vítaspyrnukeppni. Þeir spiluðu svo vel á tímabilinu,“ sagði Horner.

,,Vonandi ná þeir frekari árangri á næstu leiktíð og sleppa við stressið á að spila í umspilinu.“

,,Konan mín styður Watford og hún var miður sín að sjá Luton komast áfram. Það er rígur á milli þessara liða.“

,,Eitt er víst og það er að tengdafaðir minn varð brjálaður þegar hann sá úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford