fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Rosaleg saga af „gröðu djöflunum“: Gómaðir á strípibúllu en þá var sagt – „Þeir hafa engar sannanir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir hafa engar sannanir,“ sagði Roy Keane þegar hann fékk veður af því að ensk blöð væru að skrifa um ferð hans og leikmanna Manchester United á strippklúbb.

Keane segir frá málinu í þættinum Overlap en atvikið átti sér stað í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum.

Miðað við sögu Keane var mikið drukkið þetta kvöldið. „Ég man að við vorum í Chicago

„Ég leit á mig og ég var allur svartur í framan, ég mundi ekki hvernig þetta gerðist. Ég sit í rútunni og það koma skilaboð frá fjölmiðlafulltrúa okkar um ferð leikmanna United á strippklúbb,“ segir Keane.

„Ég sit aftast og segi við alla að þeir hafa engar sannanir, ég sagðist hafa stjórn á þessu. Fimm mínútum síðar hringir síminn, þeir hafa sannanir. Þeir voru með fingrafarið og mynd af passanum og upplýsingar um kortið mitt.“

Keane komst þá að því hvers vegna hann var allur svartur í framan en ensk blöð fjölluðu ítarlega um málið. „Horny Devils,“ var meðal annars skrifað.

Söguna má heyra frá Keane hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum