fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Rosaleg saga af „gröðu djöflunum“: Gómaðir á strípibúllu en þá var sagt – „Þeir hafa engar sannanir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir hafa engar sannanir,“ sagði Roy Keane þegar hann fékk veður af því að ensk blöð væru að skrifa um ferð hans og leikmanna Manchester United á strippklúbb.

Keane segir frá málinu í þættinum Overlap en atvikið átti sér stað í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum.

Miðað við sögu Keane var mikið drukkið þetta kvöldið. „Ég man að við vorum í Chicago

„Ég leit á mig og ég var allur svartur í framan, ég mundi ekki hvernig þetta gerðist. Ég sit í rútunni og það koma skilaboð frá fjölmiðlafulltrúa okkar um ferð leikmanna United á strippklúbb,“ segir Keane.

„Ég sit aftast og segi við alla að þeir hafa engar sannanir, ég sagðist hafa stjórn á þessu. Fimm mínútum síðar hringir síminn, þeir hafa sannanir. Þeir voru með fingrafarið og mynd af passanum og upplýsingar um kortið mitt.“

Keane komst þá að því hvers vegna hann var allur svartur í framan en ensk blöð fjölluðu ítarlega um málið. „Horny Devils,“ var meðal annars skrifað.

Söguna má heyra frá Keane hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær