fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Rosaleg saga af „gröðu djöflunum“: Gómaðir á strípibúllu en þá var sagt – „Þeir hafa engar sannanir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir hafa engar sannanir,“ sagði Roy Keane þegar hann fékk veður af því að ensk blöð væru að skrifa um ferð hans og leikmanna Manchester United á strippklúbb.

Keane segir frá málinu í þættinum Overlap en atvikið átti sér stað í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum.

Miðað við sögu Keane var mikið drukkið þetta kvöldið. „Ég man að við vorum í Chicago

„Ég leit á mig og ég var allur svartur í framan, ég mundi ekki hvernig þetta gerðist. Ég sit í rútunni og það koma skilaboð frá fjölmiðlafulltrúa okkar um ferð leikmanna United á strippklúbb,“ segir Keane.

„Ég sit aftast og segi við alla að þeir hafa engar sannanir, ég sagðist hafa stjórn á þessu. Fimm mínútum síðar hringir síminn, þeir hafa sannanir. Þeir voru með fingrafarið og mynd af passanum og upplýsingar um kortið mitt.“

Keane komst þá að því hvers vegna hann var allur svartur í framan en ensk blöð fjölluðu ítarlega um málið. „Horny Devils,“ var meðal annars skrifað.

Söguna má heyra frá Keane hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga