fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ten Hag er með það í forgangi að styrkja þessar tvær stöður í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 18:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa gengið frá kaupum á Mason Mount er Manchester United með tvær stöður sem Erik ten Hag krefst þess að verði styrktar á næstu vikum.

Sky Sports segir að Ten Hag leggi áherslu á það að fá markvörð og sóknarmann inn í raðir félagsins í sumar.

United er byrjað að bjóða í Andre Onana markvörð Inter en David de Gea er án samnings og ekki stefnir í að hann verði áfram.

„Það er í forgangi hjá Ten Hag að fá markvörð og framherja núna, það er talsverður munur á verðmati Manchester United og Inter,“ segir Dharmesh Sheth hjá Sky Sports.

„Sama er með Rasmus Hojlund hjá Atalanta en félögin eru langt frá hvor öðru í verði en viðræður halda áfram.“

Til að Ten Hag fái bæði sóknarmann og markvörð þarf félagið einnig að selja einhverja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær