fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433

Arnór fékk atvinnuleyfi á Englandi og getur mætt til vinnu á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn hefur fengið atvinnuleyfi á Englandi og getur því loks hafið æfingar með liðinu sem hann samdi við á dögunum.

Arnór gekk í raðir Blackburn á eins árs samningi og nýtt sér ákvæði FIFA um að leyfa leikmönnum í Rússlandi að fara án gjald.

Arnór átti eitt ár eftir af samningi sínum við CSKA Moskva en ákvæði er í samningi hans við Blackburn um að framlengja dvölina.

Arnór samdi við félagið á dögunum en hefur beðið eftir atvinnuleyfi sem er nú komið.

Íslenski landsliðsmaðurinn mætir á sína fyrstu æfingu í fyrramálið hjá Blackburn en stuðningsmenn félagsins eru spenntir fyrir því að sjá kauða á flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah