fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lætur Chelsea vita að hann vilji fara degi eftir að Pochettino tók við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi vill fara frá Cheslea en hann hefur látið félagð vita af þessu degi eftir að Mauricio Pochettino tók við sem stjóri liðsins.

Pochettino tók formlega í gær en Hudson-Odoi vill fara og spila fótbolta á næstu leiktíð.

Endski landsliðsmaðurinn var á láni hjá Bayer Leverkusen á síðustu leiktíð en fann ekki sitt besta form þar.

Hudson-Odoi er 22 ára gamall en hann hefur verið í herbúðum Chelsea frá átta ára aldri.

Samningur Hudson-Odoi rennur út eftir eitt ár en bæði lið á Englandi og í Sádí Arabíu hafa sýnt þessum kröftuga 22 ára leikmanni áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea