fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Heimsfrægur knattspyrnumaður áfram laus – Sakaður um að hafa nauðgað stúlku á tvítugsaldri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur í ensku úrvalsdeildinni verður áfram laus gegn tryggingu eftir að kona á tvítugsaldri sakaði hann um nauðgun.

Málið hefur verið í rannsókn frá því í júlí á síðasta ári þegar leikmaðurinn sem spilar í London var handtekinn.

Lögreglan hefur greint frá því að hann verði laus gegn tryggingu fram í ágúst.

Leikmaðurinn er þrítugur en næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst ellefta ágúst.

Leikmaðurinn var ekki settur til hliðar af félagi sínu á síðustu leiktíð og hélt áfram að spila þrátt fyrir ásakanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll