fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Einn sá virtasti hættir – Var boðið að halda áfram en á lélegra kaupi og vildi það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoff Shreeves sem hefur tekið viðtöl hjá Sky Sports í mörg er hættur, hann er einn af þeim sem neitaði að taka á sig launalækkun hjá fyrirtækinu.

Sky Sports er að skera niður allan kostnað hjá sér og þeirra dýrustu starfsmenn þurfa margir að lækka laun sín.

Shreeves var boðið að halda áfram en lækka launin sín en kaus það að labba í burtu, hann er með annað tilboð í fjölmiðlum.

Martin Tyler hætti á dögunum eftir að hafa lýst á Sky í mörg ár en honum var boðið að halda áfram á lægri launum og Graeme Souness er hættur sem er sérfræðingur.

Sky hefur rekið mikið af starfsfólki undanfarið en mörgum er boðið að sækja um aftur en eins og aðrir á lægri kjörum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll