fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Var sagt að taka á sig 40 prósent launalækkun eftir læknisskoðun – Ekki lengi að koma sér heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech virðist ekki vera á leiðinni til Sádí Arabíu en hann var nálægt því að ganga í raðir Al-Nassr.

Ziyech hefur leitað sér að nýju félagi alveg síðan í janúar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Chelsea.

Ziyech gekkst undir læknisskoðun hjá Al-Nassr og komu þar upp vandamál sem félagið var ekki hrifið af.

Marakkóinn gat skrifað undir samning við Al-Nassr en var tjáð að taka á sig 40 prósent launalækkun til að gera það.

Ziyech hafði engan áhuga á að lækka launin um 40 prósent og er nú óljóst hvað hann gerir í sumar.

Vængmaðurinn virðist vera að glíma við slæm meiðsli bæði í hné og í læri sem varð til þess að Al-Nassr dró upprunarlega tilboð sitt til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag