fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Blakala aftur rekinn af velli – Loksins vinnur Ægir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 20:42

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Blakala, markmaður Njarðvíkur, var skúrkurinn í dag er liðið mætti Leikni í Lengjudeildinni.

Leiknir hafði betur örugglega 3-0 á heimavelli en Blakala var rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Þetta var annað rauða spjald Blakala í sumar en staðan var markalaus áður en hann fékk reisupassann.

Fyrr í dag vann Ægir sinn fyrsta sigur í sumar en liðið hafði óvænt betur á útivelli gegn Vestra.

Leiknir R. 3 – 0 Njarðvík
1-0 Hjalti Sigurðsson (’48)
2-0 Róbert Hauksson (’60)
3-0 Róbert Hauksson (’73)

Vestri 1 – 2 Ægir
0-1 Cristofer Moises Rolin (’37)
1-1 Vladimir Tufegdzic (’50)
1-2 Baldvin Þór Berndsen (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum