fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Verður nú launahæsti landsliðsþjálfari heims

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 18:00

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus er að taka við landsliði Sádí Arabíu og verður um leið launahæsti landsliðsþjálfari heims.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en Jesus er 68 ára gamall og hefur undanfarið ár þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi.

Jesus er þekktastur fyrir tíma sinn í Portúgal en hann þjálfaði til að mynda Benfica frá 2009 til 2015 og svo Sporting frá 2015 til 2018.

Það er nóg til af peningum í Sádí Arabíu og mun Jesus fá 10 milljónir evra á hverju ári fyrir vinnu sína hjá Sádí Arabíu.

Hann hefur aldrei áður þjálfað landslið en hefur náð mjög góðum árangri sem stjóri á 33 ára ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum