fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Eiginkonur þurfa að fylgja ströngum reglum í Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú flykkjast knattspyrnumenn til Sádi-Arabíu í leit að stærri launaseðli. Margir þeirra eiga fjölskyldur sem eru með í för en makar þeirra lúta ekki sömu reglum í Mið-Austrinu.

Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, N’Golo Kante og Karim Benzema eru allir mættir til Sádi-Arabíu. Þeir eru aðeins hluti af þeim leikmönnum sem þangað eru komnir og þá eru leikmenn á borð við Roberto Firmino og Marcelo Brozovic á leiðinni.

Eiginkonur þeirra og kærustur þurfa að venjast ströngum lögum í Sádi-Arabíu.

Þær þurfa til að mynda að klæða sig „hóflega.“ Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo, varð fyrir gagnrýni fyrr á árinu fyrir bikinímynd, svo dæmi sé nefnt.

Konur af erlendum uppruna mega þá ekki drekka áfengi. Þær mega heldur ekki borða svínakjöt eða borða og drekka á almanna færi yfirhöfuð á meðan Ramadan stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi