fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þorsteinn velur landsliðshópinn fyrir tvo leiki í júlí

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 12:07

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A -landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki Íslands sem fara fram í júlí.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45.

Báðir leikirnir verða sýndir í opinni dagskrá á Sjónvapi Símans.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Telma Ívarsdóttir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Ásta Eir Árnadóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Elísa Viðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Berglind Rós Ágústsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Amanda Andradóttir
Agla María Albertsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Kauptu miða á leikinn gegn Finnlandi hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara