Leikur ÍA og Þórs í Lengjudeild karla hefst klukkan 18:00 og verður í beinni útsendingu hér á 433.is.
Skagamenn hafa fundið vop sín undanfarið og eru komnir í efri hluta deildarinnar.
Þór er án stiga á útivelli í sumar en liðið hefur spilað afar vel á heimavelli.
Leikinn má sjá í beinni útsendingu hérna.