fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lukaku gæti gert marga brjálaða ef hann tekur þetta skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 15:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti óvænt endað þannig að Romelu Lukaku spili fyrir annað ítalskt stórlið á næstu leiktíð.

Lukaku er samningsbundinn Chelsea en spilaði með Inter Milan á láni á síðustu leiktíð.

Lukaku hefur lítinn sem engan áhuga á að spila með Chelsea næsta vetur og horfir nú í kringum sig.

Chelsea virðist ekki vera opið fyrir því að lána Lukaku aftur til Inter og nú er AC Milan að blanda sér í baráttuna.

Grannar Inter í AC eru að skoða það að leggja fram tilboð í Lukaku sem væri í kringum 40 milljónir evra.

Chelsea borgaði 98 milljónir punda fyrir Lukaku fyrir þar síðasta tímabil en hann hafði þá einmitt spilað með Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi