fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lukaku gæti gert marga brjálaða ef hann tekur þetta skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 15:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti óvænt endað þannig að Romelu Lukaku spili fyrir annað ítalskt stórlið á næstu leiktíð.

Lukaku er samningsbundinn Chelsea en spilaði með Inter Milan á láni á síðustu leiktíð.

Lukaku hefur lítinn sem engan áhuga á að spila með Chelsea næsta vetur og horfir nú í kringum sig.

Chelsea virðist ekki vera opið fyrir því að lána Lukaku aftur til Inter og nú er AC Milan að blanda sér í baráttuna.

Grannar Inter í AC eru að skoða það að leggja fram tilboð í Lukaku sem væri í kringum 40 milljónir evra.

Chelsea borgaði 98 milljónir punda fyrir Lukaku fyrir þar síðasta tímabil en hann hafði þá einmitt spilað með Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG