fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Náðist myndband af Ronaldo að ræða við íslenskan tökumann – „Ekki of nálægt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo kom sá og sigraði þegar Portúgal vann Ísland í Laugardalnum í fyrradag. Ronaldo skoraði sigurmarkið undir lok leiksins í sínum 200 landsleik.

Gríðarleg eftivænting var fyrir komu hins 38 ára gamla Ronaldo til landsins í þessum sögulega leik.

Ronaldo var léttur í lund að leik loknum og ræddi við hina ýmsu fjölmiðla um þetta afrek sitt.

Hann fór reyndar fljótt af landi brott til að fara og vera með fjölskyldu sinni en hann er í sumarfríi næstu vikurnar.

„Ekki koma of nálægt,“ sagði Ronaldo við íslenska tökumanninn og minnti hann á að hann væri með hrukkur vegna aldurs.

Ronaldo brosti svo sínu breiðasta enda hafði hann tryggt þjóð sinni sigur í leiknum sem var hans 200 landsleikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot