fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Jón Gnarr vill sjá Íslendinga segja skilið við þetta hið snarasta – „Hætta þessum kjánaskap strax“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 08:00

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr birti athyglisverða færslu um nöfn íslensks knattspyrnufólks á dögunum. Hann er ekki hrifinn af því að fótboltamenn- og konur hér á landi séu kennd við föður sinn í knattspyrnutengdri umræðu.

„Að kenna íslenskt fótboltafólk við pabba sinn er bara bull. Pele var gælunafn. Ekki þurfti hann að vera merktur Nascimento enda engin sem vissi hver það var frekar en Sigurðsson og Guðmundsdóttir,“ skrifaði Jón á Twitter-aðgang sinn á dögunum.

„Hætta þessum kjánaskap strax,“ bætti hann við.

Mikil umræða skapaðist eftir færslu Jóns og tóku margir undir.

Var honum þá bent á að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson væri greinilega á sama máli, því hann er einfaldlega með „Albert“ aftan á treyju sinni hjá ítalska liðinu Genoa.

Flestir íslenskir leikmenn notast hins vegar við föðurnafn. Erlendis er algengt að menn notist við ættarnafn aftan á treyjum sínum en þó er þar allur gangur á.

Leikmönnum er frjálst velja hvað stendur aftan á treyjum þeirra – innan skynsamlegra marka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“