fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal: Ein breyting – Aron áfram meiddur og Guðlaugur færist í vörnina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 17:31

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Slóvakíu á laugardag. Íslenska liðið mætir Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld.

Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið á kostnað Alfons Sampsted frá síðasta leik.

Með því færist Guðlaugur Victor Pálsson í hjarta varnarinnar, Valgeir Lunddal verður hægri bakvörður og Hörður Björgvin Magnússon vinstri bakvörður.

Arnór Ingvi er á tveggja manna miðju með Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er jafnframt fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson er áfram frá vegna meiðsla.

Byrjunarliðið:

Rúnar Alex Rúnarsson

Valgeir Lunddal
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd