fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

„Við lítum á þennan leik sem smá óheppni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 20:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, segir að menn hafi getað horft á það jákvæða eftir tap gegn Slóvakíu um helgina.

Ísland tapaði 1-2 gegn Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á laugardag. Strákarnir okkar hefðu heldur betur getað skorað fleiri mörk í leiknum en nýttu ekki færin.

„Stemningin var súr fyrst og menn voru svekktir. Þetta var stórt tækifæri fyrir okkur og við fengum fullt af tækifærum í leiknum,“ sagði Aron á blaðamannafundi Íslands í dag.

Leikmenn og þjálfarateymi hafa hins vegar farið vel yfir leikinn gegn Slóvökum og ljóst að það er margt jákvætt úr honum að taka.

„Við vorum að skoða klippur úr leiknum í gær og það er margt jákvætt sem við vorum að gera í sóknaraðgerðum. Við lítum á þennan leik sem smá óheppni en það þarf að skapa sína heppni líka.

Við þurfum að nýta færin sem við fáum því maður fær ekki svona mörg færi í landsliðsbolta,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga