fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Strákarnir okkar vilja skemma partíið fyrir Ronaldo – Hareide rifjar upp heimsókn til Solskjær og bendir á magnaða staðreynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 17:00

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide og íslenska karlalandsliðið vonast til að stöðva Cristiano Ronaldo í 200. landsleik hans fyrir Portúgal annað kvöld.

Eftirvæntingin er mikil fyrir leiknum og ekki síst vegna tímamóta Ronaldo.

„Það vilja allir skemma það partí fyrir honum en þetta er ótrúlegt afrek, að haldast á toppnum svona lengi,“ sagði Hareide á blaðamannafundi Íslands í dag.

„Ég man eftir honum hjá Manchester United þegar ég heimsótti Ole Gunnar Solskjær þangað. Það eru örugglega 25 ár síðan svo það er ótrúlegt hvað hann hefur spilað lengi.“

Ronaldo verður ekki tekinn neinum vettlingatökum í Laugardalnum.

„Við fögnum honum eftir leik en verðum að reyna að stöðva hann á meðan leik stendur,“ sagði Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist