fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Davíð Snorri sáttur – „Ekki sjálfgefið að búa til góða liðsheild“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 21:30

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, var að vonum ánægður með sigur gegn Ungverjum í vináttulandsleik ytra í kvöld.

Liðin mættust í Búdapest og vann Ísland með einu marki gegn engu. Markið gerði Danijel Dejan Djuric í blálokin.

„Ég er mjög ánægður. Það er alltaf gott að vinna, það er góð tilfinning,“ sagði Davíð eftir leik kvöldsins.

„Frammistöðulega séð var þetta gott. Það sem við erum búnir að vera að vinna í gekk vel í kvöld.“

Íslenska liðið hefur leik í undankeppni EM í september.

„Við erum á góðu róli með undirbúninginn fyrir EM. Föstu leikatriðin voru góð, einn og einn staðan var góð, samskiptin inni á vellinum voru góð og inn á milli vorum við mjög beinskeyttir. Náðum að halda vel í boltann.

Ég vil hrósa bæði starfsfólki og leikmönnum hvernig hefur tekist að binda þetta saman utan vallar. Það er ekki sjálfgefið að búa til góða liðsheild en það er eitthvað sem Ísland þarf að hafa.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Í gær

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu