fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Portúgal í miklu stuði fyrir leikinn gegn Íslandi – Bruno allt í öllu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 21:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá tapaði íslenska landsliðið mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld.

Um var að ræða leik við Slóvakíu en gestirnir höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu á Laugardalsvelli.

Ísland er því aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki eftir sigur gegn Liechtenstein og tap gegn Bosníu.

Portúgal er næsti andstæðingur Íslands en þeir spiluðu gegn Bosníu á heimavelli sínum í kvöld.

Þar var um öruggan sigur að ræða en Bruno Fernandes var allt í öllu og skoraði tvennu og lagði þá upp eitt mark.

Portúgal mætir á Laugardalsvöll eftir þrjá daga í leik þar sem þeir íslensku þurfa á stigum að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi