fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: FH í undanúrslit eftir sigur í Vestmannaeyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Staðan var jöfn í hálfleik. Margrét Brynja Kristinsdóttir hafði komið FH yfir en Olga Sevcova jafnaði fyrir Eyjakonur.

Gestirnir gengu á lagið í seinni hálfleik og skoraði Mackenzie Marie George snemma í honum, áður en Shaina Faiena Ashouri bætti við marki skömmu síðar. Sú síðarnefnda nældi sér í rautt spjald síðar í leiknum.

Lokatölur urðu 1-3 og FH sem fyrr segir komið í undanúrslit bikarsins.

ÍBV 1-3 FH
0-1 Margrét Brynja Kristinsdóttir
1-1 Olga Sevcova
1-2 Mackenzie Marie George
1-3 Shaina Faiena Ashouri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur