fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: FH í undanúrslit eftir sigur í Vestmannaeyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Staðan var jöfn í hálfleik. Margrét Brynja Kristinsdóttir hafði komið FH yfir en Olga Sevcova jafnaði fyrir Eyjakonur.

Gestirnir gengu á lagið í seinni hálfleik og skoraði Mackenzie Marie George snemma í honum, áður en Shaina Faiena Ashouri bætti við marki skömmu síðar. Sú síðarnefnda nældi sér í rautt spjald síðar í leiknum.

Lokatölur urðu 1-3 og FH sem fyrr segir komið í undanúrslit bikarsins.

ÍBV 1-3 FH
0-1 Margrét Brynja Kristinsdóttir
1-1 Olga Sevcova
1-2 Mackenzie Marie George
1-3 Shaina Faiena Ashouri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester