fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Agla María með þrennu í sigri Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 21:55

Agla María skoraði þrennu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir þægilegan sigur á Þrótti R. í 8-liða úrslitum í kvöld.

Agla María Albertsdóttir gerði sér lítið fyrir og kláraði dæmið í fyrri hálfleik fyrir Blika með þrennu.

Meira var ekki skorað og lokatölur 0-3.

Breiðablik er annað liðið inn í undanúrslit á eftir FH, sem vann ÍBV fyrr í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur