fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Náðu mynd af Grealish eftir drykkju síðustu daga – Virkar ansi þreytulegur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish virkaði ansi þreytulegur þegar hann mætti á æfingu enska landsliðsins í gærkvöldi eftir mikið fjör.

John Stones, Kyle Walker, Phil Foden og Kalvin Phillips voru allir í sömu stöðu.

Grealish hefur farið hamförfum eftir sigur City í Meistaradeildinni á laugardag. Hann djammaði fram eftir nóttu og svaf lítið sem ekkert.

City liðið flaug til Manchester á sunnudag en stór hópur liðsins flaug beint til Ibiza og skemmti sér það.

Leikmenn City voru á djamminu til 06:30 á Ibiza og flugu svo til Manchester klukkan 09:00 í fyrrdag.

Liðið hélt svo skrúðgöngu og skemmti sér saman í Manchester í gær þar sem Grealish var svo sannarlega allt í öllu.

Gamanið er búið í bili því enska landsliðið á leik gegn Möltu á föstudag og anna leik eftir helgi. Eftir þá leiki má búast við að Grealish hendi sér aftur í partý gírinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“