fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Svona gæti United liðið litið út ef Mbappe kæmi með nýjum eiganda frá Katar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe vill fara frá PSG og vegna þess að mögulegur nýr eigandi Manchester United verður frá Katar er hann nú orðaður við félagið.

Mbappe hefur látið PSG vita að hann framlengi ekki samning sinn við félagið.

PSG ætlar því að reyna að selja hann í sumar því annars fer Mbappe frítt frá félaginu eftir ár og það vill franska félagið ekki. Real Madrid er lang líklegasti áfangastaður hans.

En ensk blöð velta því fyrir sér hvernig United gæti stillt upp ef Sheik Jassim kaupir félagið og festir kaup á Mbappe.

Sóknarlína United myndi styrkjast mikið en búist er við að Mason Mount komi á miðsvæðið og þá er búist við að varnarlínan og markvarðarstaðan verði styrkt.

Svona gæti liðið hjá United litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru