fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Montilla fær aðeins fjögurra leikja bann fyrir að bíta Hilmar – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Alberto Sánchez Montilla í fjögurra leikja bann fyrir að bíta leikmann Kára um helgina.

Margir áttu von á þyngri dóm en sem dæmi fékk Luis Suarez fjögurra mánaða bann frá fótbolta árið 2014 fyrir að bíta Giorgio Chiellini leikmann Ítalíu. Var það í þriðja sinn sem Suarez beit andstæðing sinn.

Liðin mættust í 3 deild karla í um helgina og gerðu 1-1 jafntefli. Bæði Montilla og Hilmar Halldórsson leikamður Kára fengu rautt spjald vegna málsins. Hilmar fær tveggja leikja bann

„Hilmar Halldórsson á leið í stífkrampasprautu í fyrramálið eftir þetta ógeðfellda athæfi. Alberto fékk rautt spjald í leiknum, en líka Marinó Hilmar er hann ýtti Alberto af Hilmari þegar Alberto var að bíta Hilmar sem ættu jú að þykja eðlileg viðbrögð við jafn ógeðfelldum aðstæðum,“ segir á vef Kára.

Þeir hjá Kára segja að þetta sár sé eftir bitið hjá Montilla.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru