fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ætlar að hafna 8 milljörðum á ári til þess að spila í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi ætlar Wilfried Zaha að hafna svakalegu tilboði frá Al Nassr í Sádí Arabíu.

Zaha stendur til boða að fá 45 milljónir punda í árslaun eða um 8 milljarða.

Zaha yrði þá í hópi launahæstu leikmanna í heimi en hann vil frekar reyna að komast í félag í Meistaradeildinni.

Crystal Palace hefur boðið honum veglegan samning en hann hefur ekki viljað taka honum.

Sagt er að PSG vilji fá Zaha en miklar breytingar eru að verða hjá félaginu, Lionel Messi fór, Kylian Mbappe vill fara og PSG vill losna við Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni