fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Stjarnan fær sér skyndibita eftir hvern einasta leik – Mikið salt og karrísósa

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, stjarna Manchester City, fær sér skyndibita eftir hvern einasta leik sem hann spilar.

Það er ekki venjan hjá öllum knattspyrnumönnum en Grealish heimsækir kínverskan skyndibitastað í Manchester.

Enski landsliðsmaðurinn segist elska kínverskt fæði en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður ensku meistarana.

,,Ég elska kínverskan mat. Eftir hvern einasta leik þá heimsæki ég Wing’s í Manchester,“ sagði Grealish.

,,Ég er mikið fyrir það að taka matinn með mér og fær mér chow mein rétt. Við erum að tala um söltuð egg og hrísgrjón með rækjum og karrísósu.“

,,Eftir það skelli ég öllum réttunum á sama diskinn og nýt þess þannig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“