fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Lét loksins sjá sig í góðgerðarleik eftir margar hafnanir – ,,Ef þú ætlar ekki að vinna er þetta tilgangslaust“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, goðsögn Arsenal, lét loksins sjá sig í leik á milli goðsagna en hann er mikið fyrir það að hafna þeim boðum.

Vieira var síðast knattspyrnustjóri Crystal Palace á Englandi í vetur en var rekinn eftir slæmt gengi.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn á miðju Arsenal en lék einnig fyrir lið eins og Juventus sem og Inter og AC Milan.

Leikur á milli goðsagna var haldin í undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld á milli Inter Milan og Manchester City.

Vieira ákvað loksins að slá til og taka þátt í slíku verkefni og hefur útskýrt af hverju.

,,Ég tek vanalega ekki þátt í svona leikjum því ég er með alltof mikið keppnisskap,“ sagði Vieira.

,,Þeir spila vinalegan leik en ég veit ekki hvernig á að gera það. Ég hef hafnað nokkrum biðum því þessi leikur er keppni og ef þú ætlar ekki að vinna þá er tilgangurinn enginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“