fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes steig trylltan dans eftir að ljóst var að liðið varð Evrópumeistari í gær. West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.

West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu. Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.

Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.

Í klefanum dansaði Moyes og höfðu leikmenn West Ham ansi gaman af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“