fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Liverpool staðfestir kaupin á Mac Allister – Mun klæðast treyju númer 10

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest kaup sín á Alexis Mac Allister frá Brighton. Kaupverðið er sagt vera í kringum 40 milljónir punda. Hann fær treyju númer 10 hjá Liverpool.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður gerir langtíma samning við Liverpool samkvæmt vefsíðu félagsins.

Mac Allister spilaði stórt hlutverk í liði Argentínu sem varð Heimsmeistari síðasta vetur en hann átt góðan tíma í Brighton.

„Þetta er draumur að rætast, það er magnað að vera hérna og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Mac Allister.

Búist er við að Jurgen Klopp styrki miðsvæðið sitt meira í sumar en Mac Allister er fyrstur inn um dyrnar.

„Ég vil vera hérna frá fyrsta degi undirbúningstímailsins, það er gott að klára allt. Ég er spenntur fyrir því að hitta liðsfélaga mína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“