fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svona er tölfræði Mac Allister – Þetta eru ástæður þess að Klopp kaupir hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 17:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister er á barmi þess að ganga í raðir Liverpool. Tölfræði miðjumannsins frá síðustu leiktíð sýnir af hverju Liverpool er að kaupa hann.

Argentíski miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið, en hann átti frábært tímabil með Brighton.

Liverpool mun virkja klásúlu í samningi Mac Allister hjá Brighton. Er hún að sögn Romano mun lægri en þær 60 milljónir punda sem hefur verið talað um.

Mac Allister er í hópi tíu bestu leikmanna deildarinnar á liðnu tímabili að senda boltann í gegnum varnir andstæðinga. En hann er einnig í topp tíu yfir að vinna bolta framarlega á vellinum.

Liverpool fékk alltof mörg færi á sig á síðustu leiktíð og koma Mac Allister ætti að koma í veg fyrir það að liðið fái á sig skyndisóknir.

Búist er við að Jurgen Klopp sæki fleiri miðjumenn sem munu koma til með að hjálpa til við að bæta leik liðsins.

asdd

Kortið sem sýnir staðsetningar á vellinum er þannig að Mac Allister vinnur teiga á milli, hann er sóknarsinnaður en er fljótur að koma til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl