fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna Liverpool lenti í óvæntu viðtali – Stuðningsmenn á einu máli eftir svar hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var staddur á Formúlu 1 um helgina og var tekinn í viðtal.

Þar var þessi leikmaður Liverpool spurður út í vonir Manchester City um að vinna þrennuna frægu.

City hefur verið í baráttu við Liverpool um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár en í þetta sinn var Arsenal helsti keppninauturinn.

Lærisveinar Pep Guardiola unnu hins vegar deildina nokkuð örugglega og um helgina varð liðið bikarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleik.

Næstu helgi mætir City svo Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og getur fullkomnað þrennuna.

Alexander-Arnold var spurður út í þetta.

„Hvaða lið?“ spurði hann áður en hann svaraði: „Ég held að Manchester City sé alltaf líklegast til að vinna allt.“

Stuðningsmenn eru sammála um að bakverðinum unga væri alveg sama um hvort City myndi vinna þrennuna. Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndbrot af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum