fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu svakalega dramatík í Belgíu er Alderweireld tryggði titilinn með stórbrotnu marki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakaleg dramatík í Belgíu í dag er Genk og Antwerp áttust við ó lokaumferðinni.

Genk var að tryggja sér titilinn með 2-1 heimasigri er 94 mínútur voru komnar á klukkuna.

Þá var hins vegar komið að Toby Alderweireld, fyrrum leikmanni Tottenham, sem tókst að jafna með stórkostlegu skoti.

Alderweireld er varnarmaður og ekki þekktur fyrir að skora en hann smellhitti boltann þarna til að tryggja deildarmeistaratitilinn.

Hér má sjá svakalegar senur eftir markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum