fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Kane sagður ætla að verða samningslaus ef Levy selur hann ekki til United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 19:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Harry Kane klár í að verða samningslaus ef Tottenham selur hann ekki til Manchester United í sumar.

Mikið hefur verið fjallað um áhuga United á Kane í sumar en Daniel Levy stjórnarformaður Tottenahm er ólíklegur til þess að selja hann.

Ensk blöð segja að Kane vilji fara til United og að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning við Tottenham.

Kane skoraði 30 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinnu sem var að ljúka.

United er eini raunhæfi möguleikinn fyrir Kane á Englandi í sumar en hvorki Manchester City né Liverpool eru á eftir framherja.

FC Bayern hefur áhuga á Kane en hann er sagður vilja vera áfram á Englandi til að geta orðið markahæsti leikmaður í efstu deildar þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield